Staðsetning
Um Bílamál
Um bílamál
Bílamál hóf rekstur árið 2002 í litlu húsnæði í Hafnarfirði og hefur fært sig um set í stærri
húsnæði eftir því sem starfsemin óx, fyrst á Vesturvör í Kópavogi árið 2009 og nú árið 2017 í
stærra og betra húsnæði á Skemmuvegi 26 kópavogi.
Bílamál sérhæfir sig fyrst og fremst í bílamálun og réttingum bifreiða en annast einnig
framrúðuskipti ásamt almennum viðgerðum bifreiða og veitir þannig viðskiptavinum sínum
fjölþætta þjónustu á bifreiðum þeirra.
Nýverið hefur verið töluverð breyting á búnaði og tækjakosti verkstæðisins og má þar nefna
stóran og góðan sérinnfluttan sprautuklefa sem er yfir meðalstærð og opnar því allgóða vídd í
verkefnum sem fyrirtækið getur tekið að sér.
Réttingabekk, fullkomanar suðuvélar, og öllu því helsta sem gott sprautu- og réttingaverkstæði
þarf á að halda.
Metnaður og góð vinnubrögð eru kjörorð okkar hjá Bílamál ásamt persónulegri þjónustu og að
því sögðu þarf varla að tíunda að Bílamál notast einugis við viðurkennda byrgja í toppklassa svo
sem bílalökk. lím, varahluti, framrúður og önnur tilfallandi efni og tryggja þannig viðskiptavinum
sínum bestu mögulegu viðgerð sem völ er á.
Þjónusta sem Bílamál bíður uppá
Bílamálun
Bílaréttingar
Framrúðuskipti
Almennar viðgerðir
Felgusprautun
Innréttingasprautun
Tjónsmat
Verðtilboð
Bílaleigubílar
CABAS
Bílaleigubílar
Bílamál þjónusta